hundur

Frá Wiktionary

Føroyskt

Navnorð

[1]

Týðing


Íslendskt

Bending av orðinum "hundur"
Eintal Fleirtal
óbundin bundin óbundin bundin
hvrf nefnifall hundur hundurinn hundar hundarnir
hvnf þolfall hund hundinn hunda hundana
hvmf þágufall hundi hundinum hundum hundunum
hvsf eignarfall hunds hundsins hunda hundanna


Navnorð

[1] spendýr af ætt rándýra, hundaætt (latína: Canidae (la)); oft kallaðir gælunöfnum eins og seppi eða voffi.
[2] fýla - að einhver fari í fýlu; það hljóp í hana hundur (hún fór í fýlu).
[3] spilaleikur; að spila hund.
[4] rauðir hundar; veiru sjúkdómur.
[5] skammyrði; hundurinn þinn (óþokkinn þinn).

Málshættir / orðtök

  1. Þar liggur hundurinn grafinn; þegar bent er á raunverulega orsök einhvers.

Annað

Hundaætt tilheyra dýr eins og sjakalar, úlfar og dingóhundar. En þegar almennt er talað um hunda er talað um tamda hunda (latína: Canis familiaris), en þeir eru eitt af elstu húsdýrum mannsins.

Týðing